Íþrótta- og tómstundanefnd

32. fundur 29. maí 2017 kl. 09:00 - 09:30 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Adda Birna Hjálmarsdóttir formaður
  • Jóhann Gísli Jóhannsson varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála

1.Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018

Málsnúmer 201704016Vakta málsnúmer

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun sem voru til umfjöllunar á síðasta fundi nefndarinnar en láðist þá að vísa til bæjarráðs.

Íþrótta- og tómstundanefnd vísar drögum að fjárhagsáætlun fyrir 2018 til bæjarráðs. Gert er ráð fyrir að forstöðumenn stofnana sem undir hana heyra mæti á fund nefndarinnar í haust þegar áætlun verður tekin upp aftur.

Samþykkt samhljóða á símafundi.

Fundi slitið - kl. 09:30.