Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

247. fundur 07. mars 2017 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Davíð Þór Sigurðarson formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Helga Guðmundsdóttir 0
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla Sigríður Herdís Pálsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Hlín Stefánsdóttir mættu undir 1. lið á dagskrá fundarins.

1.Daggæslu- og leikskólapláss á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201702016Vakta málsnúmer

Farið yfir tillögur að framkvæmd innritunar 2017. Niðurstöður verða sendar bæjarráði til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Launaþróun á fræðslusviði 2017

Málsnúmer 201703021Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið.