- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Málsnúmer 201303031
Niðurstaða fundar formanns fræðslunefndar með foreldraráði og leikskólastjóra var sú að leikskólinn myndi opna kl. 10 þriðjudaginn 21. maí og starfsmenn sitja fund milli kl. 08:00-10:00. Foreldrar myndu taka að sér að halda leikskólanum opnum eftir hádegi frá kl. 13:00 til 17:00 föstudaginn 14. júní sem yrði jafnvel sumarhátíðardagur skólans. Starfsmenn myndu sitja fund frá kl. 13:00 til 18:00 og fá greitt samkvæmt því.
Áætlaður viðbótarlaunakostnaður verði þessi leið farin er áætlaður u.þ.b. 850.000.
Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti þessa ráðstöfun. Þar sem stutt er liðið á árið verður skoðað hvort unnt er að mæta þessum viðbótarlaunakostnaði innan samþykktrar áætlunar þegar líður á árið.
Málsnúmer 201304040
Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti heimild til umbeðinnar fyrirlagnar enda verði haft fullt samráð við skólastjóra um framkvæmd rannsóknarinnar.
Málsnúmer 201304034
Lögð fram tillaga að drögum að fjárhagsáætlun leikskólanna. Áætlunum vísað til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304039
Lagt fram yfirlit yfir helstu framkvæmdir og viðhaldsverkefni sem vísað er til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304035
Lögð fram tillaga að drögum að fjárhagsáætlun tónlistarskólanna. Áætlunum vísað til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304038
Lagt fram yfirlit yfir helstu framkvæmdir og viðhaldsverkefni sem vísað er til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304036
Lögð fram tillaga að drögum að fjárhagsáætlun grunnskólanna. Áætlunum vísað til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304037
Lagt fram yfirlit yfir helstu framkvæmdir og viðhaldsverkefni sem vísað er til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304041
Lagt fram til kynningar.
Málsnúmer 201304033
Lögð fram tillaga að drögum að fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2014. Áætlunum vísað til afgreiðslu í bæjarráði.
Málsnúmer 201304032
Lagt fram til kynningar.
Málsnúmer 201303091
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:35.