Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

228. fundur 12. janúar 2016 kl. 17:00 - 19:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Davíð Þór Sigurðarson formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Árni Ólason varamaður
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi

1.Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015

Málsnúmer 201510149Vakta málsnúmer

Sigurlaug Jónasdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, kynnti úrbótaáætlun skólans 2015-2016.

Lagt fram til kynningar.

2.Egilsstaðaskóli - nemendamál

Málsnúmer 201509016Vakta málsnúmer

Sigurlaug Jónasdóttir kynnti erindið.

Trúnaðarmál.

3.Gátlisti um ábyrgð skólanefnda skv. lögum og reglugerðum

Málsnúmer 201501057Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.Skýrsla fræðslufulltrúa

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:15.