Félagsmálanefnd

156. fundur 15. ágúst 2017 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri

1.Endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar.

Málsnúmer 201708011Vakta málsnúmer

Skýrsla nefndar félags- og húsnæðismálaráðherra um endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar, er lögð fram til kynningar.

2.Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar 2017

Málsnúmer 201705017Vakta málsnúmer

Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar á fyrri hluta ársins 2017 er lagt fram til kynningar.

3.Umsókn um leyfi sem vistforeldri

Málsnúmer 201707045Vakta málsnúmer

Niðurstaða skv. bókun fundar.

4.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1608019Vakta málsnúmer

Niðurstaða skv. bókun í málinu.

5.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1608018Vakta málsnúmer

Niðurstaða skv. bókun í málinu.

6.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1408043Vakta málsnúmer

Niðurstaða fundar skv. bókun í málinu.

Fundi slitið - kl. 14:30.