Félagsmálanefnd

143. fundur 27. apríl 2016 kl. 12:30 - 15:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 1406083

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

2.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1505104

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

3.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1604026

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

4.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1604027

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

5.Starfsáætlun búsetuþjónustu í Miðvangi.

Málsnúmer 201604109

Drög að starfsáætlunum fyrir búsetueiningar í Miðvangi, Hamragerði og Bláargerði fyrir árið 2016 lagðar fram og samþykktar.

6.Yfirlit yfir stöðu launa árið 2016

Málsnúmer 201604110

Yfirlit yfir stöðu launa hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs fyrstu þrjá mánuði ársins lagt fram til kynningar. Frávik launa fyrir þetta tímabil eru kr. 913.403.

7.Launaviðaukar 2016

Málsnúmer 201604111

Félagsmálanefnd leggur fram beiðni til bæjarstjórnar um viðauka í fjárhagsáætlun 2016 vegna launahækkana skv. kjarasamningum sem gerðir voru um síðastliðin áramót. Launahækkunin kr. 2.976.832 nær til starfsfólks innan málaflokks fatlaðs fólks. Jafnframt er gert ráð fyrir að framlög Skólaskrifstofu Austurlands hækki sem þessari upphæð nemur.

Fundi slitið - kl. 15:30.