Félagsmálanefnd

135. fundur 22. apríl 2015 kl. 12:30 - 15:45 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
  • Anna Jóna Árnmarsdóttir varamaður
  • Guðmunda Vala Jónasdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri

1.Félagsleg heimaþjónusta

Málsnúmer 201501069

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

2.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1408043

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

3.Stöðugildi félagsþjónustu 2015

Málsnúmer 201504088

Yfirlit yfir fjölda stöðugilda hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagt fram til kynningar. Þar kemur fram að heildarfjöldi stöðugilda í mars 2015 er 49,54, sem 74 starfsmenn sinna.

4.Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu 2015

Málsnúmer 201504089

Yfirlit yfir launagreiðslur Félagsþjónustunnar fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 lagt fram til kynningar. Þar kemur fram að greiðslur eru tæpu einu prósenti undir samþykktri áætlun.

5.Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2016

Málsnúmer 201504094

Drög að rekstraráætlun Félagsþjónustunnar fyrir árið 2016 lögð fram og samþykkt.

6.Rannsókn á líðan ungmenna á Austurlandi

Málsnúmer 201504101

Formaður nefndarinnar upplýsir um niðurstöður rannsóknar á líðan ungmenna á Austurlandi. Ákveðið að bjóða aðal og varamönnum fræðslunefndar, íþrótta- og tómstundanefndar, auk forvarnarfulltrúa sveitarfélagsins til fundar 24. júní n.k. kl. 15.00 þar sem niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar.

Fundi slitið - kl. 15:45.