Félagsmálanefnd

166. fundur 05. júlí 2018 kl. 17:00 - 19:00 á bæjarskrifstofu í Fellabæ
Nefndarmenn
  • Anna Alexandersdóttir formaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson varaformaður
  • Gyða Dröfn Hjaltadóttir aðalmaður
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Halldóra Sigríður Árnadóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri

1.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1806139Vakta málsnúmer

Niðurstaða nefndar skráð í trúnaðarmálabók.

2.Samþykkt fyrir sameiginlega félagsmálanefnd

Málsnúmer 201611048Vakta málsnúmer

Lið frestað til næsta fundar.

3.Undirritaður samningur um sameiginlega félagsmála- og barnaverndarnefnd milli samstarfssveitarfélaga

Málsnúmer 201103179Vakta málsnúmer

Lið frestað til næsta fundar.

4.Undirritaðar trúnaðaryfirlýsingar nefndarmanna í félagsmálanefnd

Málsnúmer 201807011Vakta málsnúmer

Fundarmenn undirrita trúnaðaryfirlýsingu.

5.Skýrsla Félagsmálastjóra

Málsnúmer 201712031Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri reifar helstu málefni sviðsins.

6.Fundartími félagsmálanefndar

Málsnúmer 201807013Vakta málsnúmer

Nefndin hyggst hittast á mánudögum kl. 13:00 á næstkomandi vetri, að jafnaði þriðju viku í hverjum mánuði. Næsti fundur nefndarinnar verður haldinn 20. ágúst 2018 kl. 13:00. þar næsti fundur verður 24. september, sá þriðji 22. október, svo þann 26. nóvember og desember fundur verður haldinn þann 10. desember. Fundir nefndarinnar geta breyst ef þörf er á að kalla nefndina saman vegna barnaverndarmála.

Fundi slitið - kl. 19:00.