Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs

16. fundur 24. mars 2014 kl. 16:00 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Stefán Snædal Bragason starfsmaður
  • Hjördís Ólafsdóttir
  • Stefán Bogi Sveinsson
  • Ólöf S. Ragnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Stefán Snædal Bragason skrifstofu- og starfsmannastjóri

1.Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun

Málsnúmer 201311125Vakta málsnúmer

Unnið að endurskoðun á úthlutunarreglum endurmenntunarsjóðs og einnig unnið með hugmyndir að vinnu- og viðmiðunarreglum fyrir stjórn endurmenntunarsjóðs.

Fundi slitið.