- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Málsnúmer 201403062
Fundi slitið - kl. 18:00.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Tekin fyrir umsókn undirrituð af forstöðumanni fh. 10 starfsmanna búsetu að Miðvangi 18, vegna náms- og kynnisferðar á Hornafjörð.
Samþykkt samhljóða að veita hverjum umsækjanda styrk að hámarki á kr. 10.000 upp í kostnað við umrædda náms- og kynnisferð. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn undirrituð af forstöðumanni fh. 14 starfsmanna búsetu i Bláar- og Hamragerði, vegna náms- og kynnisferðar á Hornafjörð.
Samþykkt samhljóða að veita hverjum umsækjanda styrk að hámarki á kr. 10.000 upp í kostnað við umrædda náms- og kynnisferð. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn undirrituð af forstöðumanni og starfsmönnum Stólpa alls 7 manns, vegna náms- og kynnisferðar til Akureyrar.
Samþykkt samhljóða að veita hverjum umsækjanda styrk að hámarki á kr. 10.000 upp í kostnað við umrædda náms- og kynnisferð. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað er eftir styrk vegna diplómanáms í sérkennslufræðum, vegna réttindanáms leikskólakennara. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að óska eftir frekari gögnum áður en til úthlutunar kemur. Stjórnin mun afgreiða umsóknina að fengnum frekari upplýsingum með staðfestingu nefndarmanna á úthlutun í tölvupósti.
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað er eftir styrk vegna PMD stjórnunarnáms í HR. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 200.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Teknar fyrir umsóknir þar sem óskað er eftir styrk vegna fjármálanámskeiðs og einnig vegna tveggja daga barnaverndarþings. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 26.000 vegna fjármálanámskeiðsins upp í kostnað við það. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Nefndin lítur svo á að kostnaður vegna barnaverndarþings eigi frekar að falla undir námskeiðs- og ráðstefnukostnað viðkomandi deildar og hafnar því styrkumsókninni.
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað er eftir styrk vegna tveggja daga barnaverndarþings. Umsækjandi er kona.
Nefndin lítur svo á að kostnaður vegna barnaverndarþings eigi frekar að falla undir námskeiðs- og ráðstefnukostnað viðkomandi deildar og hafnar því styrkumsókninni.
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað eftir styrk vegna fjármálanámskeiðsins, Leiðin til velgengni. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 26.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað er eftir styrk vegna fjármálanámskeiðsins, Leiðin til velgengni. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 26.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Teknar fyrir umsóknir vegna námskeiðs hjá HÍ og náms hjá Skals Höjskole for design. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 150.000 upp í kostnað við nám hjá Skals Höjskole for design, að teknu tilliti til annarra styrkja. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Sjóðstjórn treystir sér ekki að styrkja umsækjanda líka vegna námskeiðs hjá HÍ ( Úr neista í nýja bók)
Tekin fyrir umsókn þar sem óskað er eftir styrk vegna Ráðstefnu um barnavernd, sem hadin var á Grænlandi. Umsækjandi er kona.
Þar sem umsækjandi hefur tvisvar áður fengið úthlutað styrk úr sjóðnum á undanförnum árum, hafnar sjóðstjórn umsókninni að þessu sinni.
Stjórn endurmenntunarsjós beinir því til bæjarráðs og bæjarstjórnar að úthlutun fjármagns til sjóðsins hefur stórlega verið skert undanfarin ár og ekki í samræmi við reglur sjóðsins. Þar með er ljóst að sjóðurinn getur engan vegin sinnt sínu hlutverki, þar sem uppsafnað fjármagn hans er nú uppurið.