Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs

70. fundur 13. maí 2014 kl. 17:00 - 18:15 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Ester Kjartansdóttir formaður
  • Eyrún Arnardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Ásta Sigurðardóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi

1.Fjárhagsáætlun U H 2015

Málsnúmer 201404208Vakta málsnúmer

Fyrir liggur fjárhagsáætlun fyrir umhverfis- og héraðsnefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og héraðsnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun.

Samþykkt með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:15.