Beiðni um afnot af túnum í órækt við Hólshjáleigu

Málsnúmer 202009061

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 139. fundur - 18.09.2020

Borist hefur beiðni um afnot af túnum í órækt við Hólshjáleigu.

Málinu frestað