Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 2020

Málsnúmer 202009055

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 526. fundur - 14.09.2020

Lagt fram aðalfundarboð Brunavarna á Austurlandi, sem boðaður er á Egilsstöðum 24. september nk.
Bæjarráð samþykkir að veita Birni Ingimarssyni umboð til að fara með atkvæði Fljótsdalshérað á fundinum.