Áskorun samtaka íslenskra handverksbrugghúsa.

Málsnúmer 202009043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 526. fundur - 14.09.2020

Bæjarráð beinir því til ráðherra málaflokksins og þingheims að taka þarf tillit til hagsmuna örbrugghúsa sem komið hefur verið á fót, oft í smærri byggðarlögum, og eru mikilvægur hluti af atvinnulífi og ferðaþjónustu á þeim stöðum.