Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Málsnúmer 202009015

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 138. fundur - 09.09.2020

Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir bílastæðum og stígagerð að Galtastöðum fram.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi fyrir sitt leyti og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu