Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2020

Málsnúmer 202008134

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 108. fundur - 07.09.2020

Fyrir liggja gögn er varða umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til framkvæmda á árinu 2021.

Atvinnu- og menningarnefnd felur starfsmanni að undirbúa umsókn í Framkvæmdasjóðinn í samræmi við forgangsröðun sem fram kemur í fylgiskjali.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.