Gjaldskrár 2021 - íþrótta- og tómstundanefnd

Málsnúmer 202008034

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 64. fundur - 20.08.2020

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að ekki verði breyting á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum fyrir árið 2021 að öðru leyti en því að við bætist gjald fyrir leigu á nýjum sal skv. fyrirliggjandi gjaldskrá.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.