- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni er mikilvægur þáttur í að auka fjölbreytileika atvinnulífs hjá fjölmörgum sveitarfélögum landsbyggðarinnar. Sveitarfélögin eru misjöfn að stærð og gerð en eiga það öll sammerkt að fjölgun opinberra starfa eykur samkeppnisfærni þeirra og skapar þeim tækifæri til vaxtar og framþróunar.
Bæjarráð bendir þó á að til eru dæmi um að ríkisvaldið gangi í þveröfuga átt, svo sem með nýlegum uppsögnum aðstoðartollvarða á Seyðisfirði.
Bæjarráð hvetur stjórnvöld til að taka þá ákvörðun til endurskoðunar og að öll ráðuneyti og stofnanir ríkisins vinni markvisst að því að fjölga opinberum störfum sem víðast um landið. Til þess eru fjölmörg tækifæri.