Uppbygging gróðurhúsabyggðar eða garðyrkjusamfélags

Málsnúmer 202005109

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 104. fundur - 11.05.2020

Fyrir liggur erindi frá Margréti Árnadóttur er varðar uppbyggingu gróðurhúsabyggðar á Valgerðarstöðum.

Starfsmanni falið að svara ákveðnum atriðum í erindinu, að öðru leyti er málið í vinnslu.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.