Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 715. mál.

Málsnúmer 202004200

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 512. fundur - 04.05.2020

Í vinnslu og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 513. fundur - 11.05.2020

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að skoða frumvarpsdrögin og bera þau saman við þau gögn í málinu sem áður hefur verið veitt umsögn um.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 514. fundur - 18.05.2020

Bæjarráð vísar til fyrri umsagnar Fljótsdalshéraðs um frumvarpið frá 24.02. 2020.