Hjólað í vinnuna 2020

Málsnúmer 202004167

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 62. fundur - 30.04.2020

Fyrir liggja upplýsingar frá ÍSÍ vegna Hjólað í vinnuna 2020.

Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur stofnanir sveitarfélagsins til að gera þeim sem vilja hjóla í vinnuna það auðveldara, t.d. með því að bæta aðstöðu til að geyma hjól og annan búnað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.