Umsókn um styrk vegna Skógardagsins mikla 2020

Málsnúmer 202003094

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 101. fundur - 23.03.2020

Fyrir liggur bréf dagsett 19. mars 2020, undirritað af Maríönnu Jóhannsdóttur, fyrir hönd Félags skógarbænda á Austurlandi, þar sem óskað er eftir styrk vegna Skógardagsins mikla 2020.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að Skógardagurinn mikli 2020 verði styrktur um kr. 400.000 sem verði tekið af lið 0574.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.