Viðbragðsáætlanir vegna Covid-19 í grunnskólum

Málsnúmer 202003033

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 287. fundur - 10.03.2020

Fræðslunefnd leggur til að skólarnir samræmi og birti aðgerðaáætlun um viðbrögð við heimsfaraldri.

Fræðslunefnd leggur til að mannmörgum samkomum á vegum skólanna verði slegið á frest um óákveðinn tíma í ljósi sóttvarna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.