Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum

Málsnúmer 202001082

Félagsmálanefnd - 181. fundur - 24.02.2020

Fyrir nefndinni liggja breytingatillögur á gjaldskrá og reglum varðandi daggæslu í heimahúsum á Fljótsdalshéraði. Félagsmálastjóra er falið að uppfæra reglur og gjaldskrá skv. fyrirliggjandi gögnum. Nefndin samþykkir framlagðar breytingar samhljóða.