Tónlistarlína við Menntaskólann á Egilsstöðum

Málsnúmer 202001081

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 21.01.2020

Sóley Þrastardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum, kynnti tónlistarlínu við Menntaskólann á Egilsstöðum sem komið var á í október sl. Um er að ræða samstarf Tónlistarskólans og Menntaskólans.

Lagt fram til kynningar.