Innri leiga fræðslustofnana

Málsnúmer 202001080

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 21.01.2020

Guðlaugur Sæbjörnsson, mætti á fund nefndarinnar og kynnti forsendur og útreikning innri leigu fasteigna sveitarfélagsins. Jafnframt sýndi hann fundarmönnum yfirlit yfir viðhald og framkvæmdir við húsnæði fræðslustofnana á undanförnum árum.

Til kynningar.