Landsnet, kerfisáætlun 2020 - 2029

Málsnúmer 201911091

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 124. fundur - 11.12.2019

Landsnet, kerfisáætlun 2020 - 2029.

Tillaga kerfisáætlunar Landsnets kynnt.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 136. fundur - 12.08.2020

Til kynningar er kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 ásamt framkvæmdaáætlun 2021-2023, en umsagnafrestur rann út þann 31. júlí sl.

Lagt fram til kynningar.