Fundargerð valnefndar, skv. reglum um listaverk í eigu Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201911008

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 95. fundur - 14.11.2019

Fyrir liggur fundargerð valnefndar, frá 1. nóvember 2019.

Atvinnu- og menningarnefnd staðfestir niðurstöður valnefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 107. fundur - 24.08.2020

Fyrir liggur fundargerð valnefndar samkvæmt reglum um listaverk í eigu Fljótsdalshéraðs, frá 12. ágúst 2020.

Atvinnu- og menningarnefnd staðfestir niðurstöður valnefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.