Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2019

Málsnúmer 201911007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 488. fundur - 04.11.2019

Lagt fram fundarboð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands, sem boðaður er föstudaginn 8. nóvember kl. 16:00 á Djúpavogi.
Bæjarráð samþykkir að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 490. fundur - 18.11.2019

Björn Ingimarsson fór yfir málefni fundarins og umræður sem þar fóru fram.
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.