Öryggisplan sunnan við Hamragerði 7

Málsnúmer 201911006

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 122. fundur - 13.11.2019

Tilkynning til umhverfis- og framkvæmdanefndar um gerð öryggisplans sunna við fjölbýlishúsið að Hamragerði 7, Egilsstöðum.
Athugasemdir frá slökkviliðsstjóra vegna vankanta á brunavörnum hússins eftir úttekt vorið 2019.

Lagt fram til kynningar