Samráðsgátt. Drög að fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm ára aðgerðaáætlun 2020-2024

Málsnúmer 201910185

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 488. fundur - 04.11.2019

Lagðar fram umsagnir sem sendar hafa verið í samráðsgátt, annars vegar frá Fljótsdalshéraði og hins vegar frá sveitarfélögunum fjórum Borgarfjarðarhreppi, Seyðisfjarðarbæ, Djúpavogshreppi og Fljótsdalshéraði og staðfestir bæjarráð þær fyrir sitt leyti.