Hjólastæði

Málsnúmer 201910061

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 56. fundur - 06.11.2019

Fyrir liggur tölvupóstur frá Philip Vogler, dagsettur 8. október, þar sem bent er á vankanta við staðsetningu hjólagrinda við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum.

Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Philip fyrir erindið og beinir því til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.