Skíðafélagið í Stafdal

Málsnúmer 201910013

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 56. fundur - 06.11.2019

Undir þessum lið mætti Hugrún Hjálmarsdóttir fyrir hönd Skíðafélagsins í Stafdal og ræddi fjárhagsmál og fyrirætlanir félagsins fyrir veturinn.

Leggur íþrótta- og tómstundanefnd til að færðir verði ónýttir fjármunir að fjárhæð kr 1.000.000 af lið 06-28 til hækkunar fjárheimildar á lið 06-65 svo hægt sé að koma til móts við þarfir Skíðafélagsins í ár.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Hugrún Hjálmarsdóttir