Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga

Málsnúmer 201909117

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 68. fundur - 26.09.2019

Formaður kynnti fyrir nefndarfólki punkta frá Landsfundi um jafnréttismál sveitafélaga sem hún fór á fyrir hönd sveitafélagsins. Nefndin ræddi ýmsa möguleika til úrbóta og áframhaldandi vinnu í jafnréttismálum.

Lagt fram til kynningar.