Fjárhagsáætlun Jafnréttisnefndar 2020

Málsnúmer 201909116

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 68. fundur - 26.09.2019

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun jafnréttisnefndar fyrir 2020. Jafnréttisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög með breytingum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.