Lagnir vegna nýbyggingar Hallbjarnarstöðum

Málsnúmer 201909014

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118. fundur - 11.09.2019

Rarik sækir um Lagnaleið frá spennastöð við Arnhólsstaði yfir í lóðina Hallbjarnastaði.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið án athugasemda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.