Umferðaröryggisáætlanir - hvað hefur áunnist?

Málsnúmer 201908186

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 119. fundur - 25.09.2019

VSÓ Ráðgjöf er að vinna að rannsóknarverkefni, sem styrkt er af rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar um umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaganna.

Aðalmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvað hefur áunnist með gerð umferðaröryggisáætlunum í sveitarfélögum. Okkur finnst mikilvægt að fá álit starfsmanna og/eða kjörinna fulltrúa sveitarfélaga sem hafa gefið út umferðaröryggisáætlanir.

Lagt fram til kynningar.