- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Bæjarráð fagnar því að fyrir liggur niðurstaða starfshóps um legu og áfangaskiptingu næstu jarðgangaframkvæmda á Austurlandi. Niðurstaðan byggir m.a. á úttekt fagaðila þar sem horft er til jarðfræði, veðurfars og samfélagslegra þátta. Beðið hefur verið lengi eftir þeirri niðurstöðu er nú liggur fyrir og ánægjulegt að sjá að hún skuli vera í fullu samræmi við þær áherslur er ítrekað hafa komið fram í ályktunum aðalfunda samtaka sveitarfélaga á Austurlandi og sem ríkt hefur full samstaða um. Bæjarráð Fljótsdalshéraðs væntir þess að við afgreiðslu samgönguáætlunar nú í haust verði tryggt fjármagn til þess að vinna strax á næsta ári að hönnun framkvæmdarinnar þannig að hefjast megi handa við fyrsta áfangann, Fjarðarheiðargöng, á fyrsta tímabili samgönguáætlunar og áfanga tvö og þrjú í beinu framhaldi af því.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.