Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Fremri - Galtarstaður

Málsnúmer 201907046

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 116. fundur - 15.08.2019

Erindi frá Ríkiseign þar sem óskað er eftir stækkun og breytingu á nafni lóðarinnar Fremri- Galtastaðir 1.

Frestað.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 117. fundur - 28.08.2019

Erindi frá Ríkiseign þar sem óskað er eftir stækkun og breytingu á nafni lóðarinnar Fremri- Galtastaðir 1.

Vísað til næsta fundar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118. fundur - 11.09.2019

Erindi frá Ríkiseign þar sem óskað er eftir stækkun og breytingu á nafni lóðarinnar Fremri- Galtastaðir 1.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða beiðnina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.