Þingfundur ungmenna 2019

Málsnúmer 201906055

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 81. fundur - 19.06.2019

Fyrir liggja upplýsingar frá Þingfundi ungmenna sem fram fór 16. og 17. júní.

Rafael Rökkvi Freysson var fulltrúi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs á fundinum en að auki voru Elísabeth Anna Gunnarsdóttir og Dagný Erla Gunnarsdóttir fulltrúar Fljótsdalshéraðs á þinginu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs fagnar aukinni lýðræðisþátttöku ungmenna á Íslandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.