Skóladagatal Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2019 - 2020

Málsnúmer 201906038

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 12.06.2019

Sóley Þrastardóttir kynnti tillögu að skóladagatali Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2019-2020. Skóladagatalið er unnið í samræmi við skóladagatal Egilsstaðaskóla í ljósi þeirra samninga sem um tónlistarskólastarf gilda. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.