Ungt fólk 2019 - niðurstöður Rannsókna og greiningar á notkun vímuefna í 8.-10. bekk

Málsnúmer 201905100

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 53. fundur - 20.05.2019

Fyrir liggja til kynningar niðurstöður rannsóknar á notkun vímuefna í 8.-10. bekk sem Rannsóknir og greining gera árlega.