Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum

Málsnúmer 201905097

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 53. fundur - 20.05.2019

Lögð fram til kynningar stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum. Stefnan sem nú er sett fram er sameiginleg stefnumótun þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin.