Nafn Hallormsstaðaskóla

Málsnúmer 201905003

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 469. fundur - 06.05.2019

Fram kom beiðni frá Hússtjórnarskólanum Hallormsstað um að fá framvegis að nýta sér nafnið Hallormsstaðaskóli á skólann. Óskað ef eftir því við sveitarfélagið að það afsali sér rétti að nafninu.
Bæjarráð fellst á beiðnina og felur bæjarstjóra að stíga nauðsynleg skref til þess að svo megi verða.