Skóladagatal Egilsstaðaskóla 2019-2020

Málsnúmer 201904179

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 275. fundur - 30.04.2019

Ruth Magnúsdóttir kynnti drög að skóladagatali Egilsstaðaskóla 2019-2020 sem hefur verið kynnt fyrir kennurum en á eftir að fá umfjöllun í skólaráði.

Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi drög að skóladagatali fyrir sitt leyti með fyrirvara um samþykki skólaráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.