Lýsing fyrir gerð landskipulagsstefnu

Málsnúmer 201903119

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109. fundur - 27.03.2019

Skipulagsstofnun vill vekja athygli á því að lýsing fyrir gerð landsskipulagsstefnu um loftslag, landslag og lýðheilsu er til kynningar og skipulagsnefndir eru hvattar til að kynna sér efni hennar. Kynningartími er til 8. apríl 2019


Lagt fram til kynningar