Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð - 710. mál.

Málsnúmer 201903118

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 464. fundur - 25.03.2019

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lítur svo á að eðlilegt sé að gjöld af því tagi sem frumvarpið gerir ráð fyrir renni óskert til viðkomandi sveitarfélaga, án milligöngu ríkisins eða sjóða á vegum ráðuneytanna.