Ástand Egilsstaðaskóla, mat á viðhaldsþörf 2019

Málsnúmer 201901124

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 105. fundur - 23.01.2019

Farið yfir kostnaðarmat vegna viðhaldsþarfar Egilsstaðskóla.

Kjartan Róbertsson yfirmaður Eignasjóðs fór yfir viðhaldsþörf Egilsstaðaskóla.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 106. fundur - 13.02.2019

Kynntar voru tvær tillögur að útveggjaklæðningu á eldrihluta Egilsstaðskóla ásamt kostnaðaráætlunum.

Kjartan Róbertsson yfirmaður eignasjóðs kynnti tillögur að efnisvali klæðningar á eldri hluta Egilsstaðaskóla.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að notað verði litað bárujárn við klæðningu á eldri hluta skólans.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.