Tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni

Málsnúmer 201812059

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 451. fundur - 17.12.2018

Lagt var fram bréf frá Íbúalánasjóði vegna tilraunaverkefnis um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni, þar sem fram kemur að Fljótsdalshérað er ekki á meðal þeirra sveitarfélaga sem fyrst verða tekin inn í tilraunaverkefnið.