Tilkynning um garnaveiki á bæ á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201812044

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 104. fundur - 09.01.2019

Tilkynning frá Matvælastofnun um staðfestingu á garnaveiki á Þrándarstöðum.

Í vinnslu

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 110. fundur - 10.04.2019

Vegna tilfellis á garnaveiki á Fljótsdalshéraði þarf að grípa til aðgerðar til að hefta útbreiðslu sjúkdóms.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að sveitarfélagið liðsinni þeim bændum á Fljótsdalshéraði sem nú þurfa að taka upp bólusetningu á ný á sama hátt og gert hefur verið á undangengnum árum. Verkefnisstjóra umhverfismála falið að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.